Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Gagnlegar leiðbeiningar
Skil á vörum
Samkvæmt skilmálum Útgáfuhússins Verðandi hefur kaupandi ávallt rétt til að skila vörum sem keyptar eru á vefsíðunni og getur kaupandi fengið innleggsnótu í stað þeirrar vöru sem hann keypti. Það verð sem er á vefsíðunni gildir hverju sinni sem andvirði þess sem skilað er.
Til að hægt sé að skila vörunni þarf hún að vera í sama ástandi og þegar hún var afhent til kaupanda.
Til að hægt sé að skila vörunni er nauðsynlegt að framvísa nafni þannig að hægt sé að sannreyna kaupin á vefsíðunni.
Um vöruskil gilda almennt verklagsreglur sem atvinnuvegaráðuneytið gaf út árið 2000 og hægt er að nálgast hér: http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/utgafa/utgefid-efni/eldra-efni/evr/nr/2523