Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Atli fer í tívolí
2,990 ISK
Höfundur Birgitta Haukdal
Atli er fjörugur og hress strákur sem elskar að leika sér. Besta vinkona hans heitir Lára og býr í næsta húsi. Þau skemmta sér vel saman, eru mjög uppátækjasöm og lenda í alls konar ævintýrum.
Atli er búinn að vera duglegur að hjálpa til á heimilinu í allt sumar og mamma ætlar að verðlauna hann með tívolíferð. Þau bjóða Láru og Ljónsa með og krakkarnir eiga ógleymanlegan dag í tívolí, fullan af fjöri, skemmtun og kandíflossi!