Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Lína fer í lautarferð

5,290 ISK

Höfundur Astrid Lindgren

Það er indæll haustdagur. Tommi og Anna eru í leyfi frá skólanum og Línu finnst tilvalið að fara í lautarferð. Hún pakkar ýmsum kræsingum í nestiskörfu og svo halda þau af stað út í haga. Á vegi þeirra verða bæði sauðþrá kýr og nautheimskur tarfur – auk þess sem herra Níels hverfur sporlaust. En sem betur fer er Lína bæði sterk og ráðagóð og getur leyst hvers kyns vanda.
Lína fer í lautarferð er sígild saga eftir Astrid Lindgren í nýjum búningi. Sigrún Árnadóttir þýddi.