Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Múmínálfarnir - Múmínpabbi og flóðið

4,690 ISK

Höfundur Tove Jansson

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Úti geisar óveður. Inni í Múmínhúsinu safnast Múmínfjölskyldan og vinir hennar saman til að heyra Múmínpabba segja söguna af óveðrinu sem feykti burt Múmínhúsinu sem honum þótti svo vænt um.
Í þessari töfrandi endursögn á sígildri sögu Tove Jansson, Litlu álfarnir og flóðið mikla, kynnast lesendur sögunni af því hvernig Múmínhúsið endaði í Múmíndal.
Tinna Ásgeirsdóttir íslenskaði.