Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Pétur og Úlfurinn - Söguhljómsveitin

6,990 ISK

Höfundur Helen Mortimer

Komdu með Pétri og Soffíu í ævintýralegt ferðalag með töfrandi tónum!

Í skóginum býr grimmur úlfur og afi hefur margbannað Pétri og Soffíu að fara þangað. En þegar úlfurinn ógnar smáfuglinum, öndinni og kettinum hans afa – eru systkinin nógu hugrökk til að bjarga þeim?

Ýttu á nótuna á hverri opnu og láttu söguna um Pétur og úlfinn  – og tónlistina hans Prokofíevs – lifna við.