Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Sóli fer á ströndina

1,990 ISK

Höfundur Bergrún Íris Sævarsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson

Sóli og Sokkalabbarnir far aí fjöruferð í góða veðrinu. Þau tína skeljar og borða nesti. Þegar krabbi kemst í klandur reynir á Sokkalabbana að koma til bjargar.

Í landi Sokkalabbanna búa tilfinningarríkir sokkar í ýmsum litum. Með lestri bókarinnar fá börn tækifæri til að skoða og reyna að skilja betur hinar ýmsu tilfinningar, hvort sem þær eru erfiðar, skrítnar eða skemmtilegar.