Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Tækin stór og smá

2,990 ISK

Höfundur Sarah Powell

Í þessari forvitnilegu hljóðbók kynnast börnin heimi stórra tækja og
smárra á lifandi og skemmtilegan máta. Þetta er bók sem örvar, eykur
leikgleði, æfir hlustun og veitir ungum aðdáendum vinnuvéla og -tækja
frábæra skemmtun.