Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Fótboltaspurningar 2022
1,690 ISK
Höfundur Guðjón Ingi Eiríksson
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Ágæti lesandi!
Þá hefur enn ein Fótboltaspurningabókin skotist út úr prentvélunum og vonandi fellur hún vel í kramið eins og hinar fyrri. Hér er víða komið við, innan knattspyrnunnar, bæði á Íslandi og erlendis og auðvitað er sérstakur kafli um íslenska kvennalandsliðið á Evrópumótinu 2022