Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Hundmann - Hverjum kúlan rúllar

5,490 ISK

Höfundur Dav Pilkey

Hundmann er engum líkur. Þetta er sjöunda bókin í bókaflokknum um hann. Fáar ef nokkrar bækur eru jafn fyndnar og Hundmann og er leit að vinsælli barnabókum í heiminum. Margir krakkar uppgötva yndislestur þegar þeir komast í kynni við Hundmann.