Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Blekkingin
5,990 ISK
Höfundur Camilla Läckberg/Henrik Fexeus
Hörkuspennandi saga eftir glæpasagnadrottninguna Camillu Läckberg og sjáandann Henrik Fexeus – sjálfstæð bók í æsispennandi þríleik um lögreglukonuna Mínu Dabiri og sjáandann Vincent Walder. Kassinn og Gátan hafa slegið rækilega í gegn – nú er það Blekkingin sem þenur taugar lesandans.