Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Að innan erum við bleik
3,490 ISK
Höfundur Sólveig Thoroddsen
Að innan erum við bleik er önnur ljóðabók höfundar sem hefur hlotið viðurkenningar og tilnefningar fyrir kveðskap sinn. Hér hittum við fyrir nýstárlegan tón þar sem saman fer kímni og hráblaut sýn á veruleika vinnandi fólks sem elskar.