Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Hvernig er söknuður á litinn?

4,790 ISK

Höfundur Gunnar Randversson

Hvernig er söknuður á litinn er fimmta ljóðabók höfundar. Gunnar Randversson yrkir hér í minningu barnabarnsins Gunnars Unnsteins Magnússonar sem lést aðeins fjögurra ára gamall.