Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Ísland pólerað

4,990 ISK

Höfundur Ewa Marcinek

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Ísland pólerað er safn örsagna og ljóða eftir Ewu Marcinek, pólskan rithöfund sem búsett er í Reykjavík. Með húmor og kaldhæðni að vopni lýsir hún raunveruleika ungrar konu sem flytur til Íslands til þess að hefja nýtt líf á nýju tungumáli. Helga Soffía Einarsdóttir þýddi.