Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

List & hönnun

8,990 ISK

Höfundur Trausti Valsson

Bókin fylgir ævisögulegum þræði höfundarins. Hér segir höfundurinn einkum frá verkum sínum á sviðum listar og hönnunar og greinir um leið frá hönnunarteoríum sem hann hefur mótað á ferli sínum um þessi svið.