Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Mamma – sagan þín
7,990 ISK
Höfundur Heiðbjört Ósk Ófeigsdóttir, Sísí Sigurðardóttir
Bókin er með fallegri harðspjalda kápu og kemur í einstöku bókahulstri. Bókin er falleg og eiguleg gjöf fyrir mömmu eða frá mömmu.
Bókin er fyrir allar mæður sem vilja segja eigin sögu, varðveita minningar og deila visku sinni með barninu sínu. Þannig skapast sterkari brú á milli kynslóða og fjársjóður verður til sem afkomendur kunna að finna upp á háalofti eða niðri í kjallara seinna meir.
Sögur allra mæðra skipta máli.
Stundum þarf örlitla hvatningu til að segja þær. Þessi bók er sú hvatning – til að skrifa söguna, varðveita minningar og tengja kynslóðir með hlýju og kærleika.