Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Sylvía og drekinn

1,990 ISK

Höfundur Lawrence Schimel

- En ætli stelpur ráði ekki líka við dreka? Það kemur í ljós í þessari bráðskemmtilegu sögu. Sara Rojo Pérez myndskreytti. Kristín Birgisdóttir íslenskaði.