Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Heimsins besti dagur í helvíti

6,990 ISK

Höfundur Lilja Ósk Snorradóttir

VÆNTANLEG 3. OKTÓBER

 

„Ég get skipt lífinu upp í þrjá kafla.

Fyrir, eftir og ferðalagið þar á milli.“

Þegar Lilja Ósk flækir fæturna í hundabúri í miðju matarboði og dettur á höfuðið er hún sannfærð um að hún muni jafna sig fljótt og örugglega, enda hefur hún hvorki tíma né þolinmæði til annars. Raunin verður þó önnur. Hvað tekur kona til bragðs sem týnir sjálfri sér? Hvenær ætli heimsins besti dagur í helvíti komi?

Hrá, einlæg, átakanleg og á köflum fyndin frásögn af því hvernig lífið getur breyst á einu andartaki.