Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Hitt nafnið
4,990 ISK
Höfundur Jon Fosse
Fyrsta bókin af þremur í stórvirki Nóbelshöfundarins Jons Fosse, svonefndum Sjöleik.
Hitt nafnið er seiðandi og stórbrotin saga um listina, um Guð, um alkóhólisma, vináttuna og framrás tímans. Hún fjallar um dauðann, en líka um þýðingu þess að vera á lífi, um hlýjuna frá hundi, gleðina við að keyra í snjó og bragðið af spældum eggjum og steiktu fleski.