Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Vatnsmelónusykur

2,990 ISK 2,690 ISK

Höfundur Richard Brautigan

Vatnsmelónusykur er önnur bókin eftir bandaríska skáldið Richard Brautigan sem kemur út í íslenskri þýðingu Gyrðis Elíassonar. Richard Brautigan (1935 - 1984) varð heimsþekktur fyrir skáldsögur sínar og ljóð, og sú sérstæða saga sem hér birtist hefur borið nafn hans víða.