Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Bítlarnir - hljómsveit verður til

3,690 ISK

Höfundur Mauri Kunnas

Bráðfjörug saga heimsins frægustu hljómsveitar.

Þetta er saga sem hefur verið sögð ótal sinnum, en þó ekki á jafnskrautlegan hátt og hér. Allt frá bernskuárum meðlima og fram að upptökum á fyrstu hljómplötunni á Abbey Road.

„Við vorum bara hljómsveit sem varð mjög, mjög stór. Það var allt og sumt.“

john lennon