Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Á asklimum ernir sitja

3,490 ISK

Höfundur Matthías Johannessen

Í þessari djúpvitru og einlægu bók tekst skáldið Matthías Johannessen á við samtímann og yrkir kunnugleg stef, um ást, söknuð, umhverfi, fugla, feigð – og von.

Matthías hefur um áratuga skeið verið í fremstu röð íslenskra skálda.