Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Að jörðin skjóti upp kryppu
4,890 ISK
Höfundur Wolfgang Schiffer
Að jörðin skjóti upp kryppu kom út árið 2022 og var valin ein af 10 bestu bókum ársins af Hotlist, lista óháðu bókaútgáfanna í Þýskalandi. Í bókinni minnist skáldið æsku sinnar og foreldranna en beinir einnig sjónum sínum að eyðileggingu plánetunnar og stöðu ljóðsins í heimi sem skortir samhyggð. Þetta er einlæg, sár og beitt bók sem ber lesandanum á borð óvænta rétti úr þýskum hversdagsleika. Sigrún Valbergsdóttir þýddi.