Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Aðeins eitt leyndarmál

3,990 ISK

Höfundur Simona Ahrnstedt

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Isobel Sørensen er umhyggjusamur læknir sem starfað hefur í stríðshrjáðum löndum. Hún kemst að því að hjálparsamtökin sem hún á aðild að glíma við alvarlegan fjárhagsvanda. Einn aðalstyrktaraðilinn hefur hætt að styðja samtökin. Það reynist vera hinn stórauðugi Alexander de la Grip – maður sem Isobel hafði einu sinni sagt að fara til fjandans!

Sænska ástarsögudrottningin og femínistinn Simona Ahrnstedt sló rækilega í gegn með bókinni Aðeins ein nótt. Aðeins eitt leyndarmál er önnur skáldsaga hennar í syrpu ástarsagna úr nútímanum — um sterkar konur, æsilegt ráðabrugg og ástarævintýri.