Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Ást

3,999 ISK

Höfundur Alejandro Palomas

24 tímar, brúðkaup, fjölskylda, allt er í stakasta lagi. Síminn hringir og allt fer úrskeiðis. Lífið byrjar.

Ást er tilfinningaþrungin og gáskafull saga sem fangar hug lesenda sinna. Persónurnar eru fjölbreyttar og litríkar og Alejandro Palomas lýsir tilfinningum þeirra og eiginleikum af næmu innsæi. Sagan er sjálfstætt framhald af Móðir og Hundur.