Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Bakað meira með Elenoru Rós

4,990 ISK

Höfundur Elenora Rós Georgesdóttir

Bakað meira er sjálfstætt framhald bókarinnar BAKAÐ með Elenoru Rós.

Eldmóður Elenoru og ást hennar á bakstri skín áfram í gegn í þessari fallegu bók sem er bjartari, öflugri og persónulegri en sú fyrri. Hér deilir Elenóra sínum dýrmætustu uppskriftum úr æsku sem hingað til hafa aðeins leynst í uppskriftabókum fjölskyldunnar - útataðar í slettum!

Í bókinni má finna fjöldan allan af auðveldum, bragðgóðum og fallegum uppskriftum - bæði klassískum og nútímalegum sem allir geta gert.