Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Bangsímon

3,490 ISK

Höfundur A.A. Milne

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Þessi glæsilega bók hefur að geyma fyrstu sögurnar um Bangsímon sem gerðu hann að heimsins vinsælasta bangsa fyrir níutíu árum.

Bangsímon býr í Hundraðmetraskógi ásamt vinum sínum Grsilingi, Eyrnaslapa, Kaniku, Köngu og Gúra. Hér segir frá skemmtilegum uppátækjum þeirra og ótrúlegum ævintýrum.

Sögurnar eru í fallegri hátíðarútgáfu með upprunalegum teikningum í snilldarþýðingu Guðmundar Andra Thorssonar.