Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Bangsimon og ég

4,290 ISK

Höfundur Willis / Burgess

Hvar sem við ferðumst um veg, þar förum við Bangsímon, kjáninn og ég!
Þeir félagarnir Bangsímon og Jakob Kristófer leggja enn af stað í ævintýri. Skyldi einhver vilja slást í för með þeim?
Gæti það verið Kanga eða Kaninka eða Uglan? Eða þessir óláns Nefklumpar sem alltaf eru að reyna að stela hunangi frá Bangsímon?
Velkomin aftur í hinn heillandi Hundraðekruskóg þar sem ævintýrin gerast enn í nýrri sögu um hina ástsælu íbúa þar.
Nýtt og skemmtilegt ævintýri um vináttu byggt á hinum vinsælu Bangsímon-bókum.
Helgi Ingólfsson íslenskaði.