Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Berrössuð á tánum

3,839 ISK

Höfundur Sigrún Eldjárn, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Haustið 1995 stökk kötturinn Krúsilíus alskapaður út úr höfði höfundarins og á eftir fylgdu ótal söngvar sem rötuðu til hlustenda og áhorfenda á öllum aldri í eftirminnilegum flutningi Önnu Pálínu og Aðalsteins Ásbergs.

Hér birtist 25 ára afmælisútgáfa þar sem söngljóð og myndir fá að njóta sín til fulls.