Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

BIRTÍNGUR

3,690 ISK

Höfundur Voltaire

Voltaire (1694–1778) var einn merkasti hugsuður 18. aldar, ákafur talsmaður upplýsingar og hugsanafrelsis og barðist hart gegn harðstjórn og hjátrú.

Halldór Laxness þýddi Birtíng á fimmta áratug síðustu aldar og er þýðingin löngu orðin sígild. Bók sem kætir og ögrar í senn.

Þorsteinn Gylfason ritaði inngang.