Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Blikur á lofti

3,790 ISK

Höfundur Arne Svingen

Hvað á maður eiginlega að gera þegar maður er nýkominn frá lækni og búinn að fá verstu fréttir í heimi? Jú, það veit Henrik.
Hann ætlar að bjarga heiminum!
En hvernig gerir maður það? Henrik hefur í nógu að snúast og setur í gang mestu og trylltustu björgunaraðgerðir sem um getur!
Blikur á lofti var tilnefnd í Noregi til Brageprisen og ARKs Barnabókaverðlaunanna 2018.
Kristján Jóhann Jónsson íslenskaði.