Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Bók um tré

4,990 ISK

Höfundur Piotr Socha, Wojciech Grajkowski

Þessi undurfagra bók hefur farið sigurför um heiminn á örskömmum tíma. Hér eru tré heimsins skoðuð út frá ótal skemmtilegum sjónarhornum.

Saga trjánna er rakin frá örófi fram á þennan dag. Skoðað er hlutverk þeirra í sögunni, menningu, listum, þjóðsögum og náttúrunni sjálfri. Stórfróðleg, undurfögur og skemmtileg bók fyrir alla fjölskylduna.

Einstök listaverk hins pólska myndskreytis Piotr Socha prýða hverja opnu bókarinnar.