Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Brekkan

2,490 ISK 990 ISK

Höfundur Salka Bókaútgáfa

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Brekkan er frumraun norska höfundarins Carls Frode Tiller. Hún vakti mikla athygli og vann til fjölmargra verðlauna. Leikgerð sögunnar var sett upp í norska þjóðleikhúsinu árið 2004 og hlaut verkið fádæma vinsældir. Kristian Guttesen þýddi, en þýðingin var tilnefnd til Íslensku þýðingarverðlaunanna 2007.

„En sensasjonell debut“ – Frumraun á heimsmælikvarða! Ida Berntsen - Dagbladet, Noregi. „En fantastisk roman“ – Stórkostlegur skáldskapur! Lars Bjødstrup - Kommakongen.dk, Danmörku. Carl Frode Tiller er upprennandi stjarna norskra bókmennta. - Jón Atli Jónasson „Her pyntes ikke på noget. Romanen er klar og præcis, sproget formidabelt.“ – Hér er ekkert verið að skreyta eða hlaða um of … sagan er afburða vel skrifuð og hnitmiðuð. Orðfærið er beitt og ógnvekjandi. Gitte S. Larsen - Kirkebladet, Danmörku.