Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Bríet
4,290 ISK
Höfundur Bríet Ísis Elfar
Með útgáfu þessarar bókar hvetur textahöfundurinn Bríet okkur til að koma orðum okkar á blað.
Minnisbók þar sem Bríet deilir með okkur sýnishornum úr hennar eigin minnisbók sem hún skilur aldrei við sig.