Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Brimhólar

5,990 ISK

Höfundur Guðni Elísson

Brimhólar er önnur skáldsaga Guðna Elíssonar og í henni er sleginn nýr tónn í íslenskum bókmenntum. Í þessari áhrifaríku ástarsögu segir frá íslenskum strák og pólskri stelpu sem kynnast í litlu þorpi úti á landi. Pilturinn er gestur í plássinu en stúlkuna dreymir um að snúa aftur til heimalandsins. Þau ákveða að hittast einu sinni í viku í sandhólunum á ströndinni og lesa saman bækur. Yfir öllu ríkir kuldinn í íslenskri náttúru og hitinn sem finna má í pólskri ljóðlist.