Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Byggðasaga Skagafjarðar X. bindi

10,990 ISK

Höfundur Hjalti Pálsson frá Hofi

Komið er út lokabindi Byggðasögu Skagafjarðar sem jafnframt er hið tíunda í röðinni. Það fjallar um Hofsós og Hofsóshrepp, eyjarnar Drangey og Málmey ásamt kauptúnunum Grafarósi og Haganesvík. Í bókinni er fjöldi ljósmynda, korta og teikninga auk margra áhugaverðra innskotsgreina. Einstakt verk í byggðasöguritun á Íslandi.