Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Dagbók Kidda klaufa 5: Tómt vesen
3,990 ISK
Höfundur Jeff Kinney
Fimmta bókin um Kidda klaufa sem er engum líkur. Bækurnar hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og verið verðlaunaðar af Borgarbókasafninu sem bestu og vinsælustu þýddu barnabækurnar þrjú undanfarin ár.