Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Dagbók Kidda klaufa 9: Furðulegt ferðalag

3,990 ISK

Höfundur Jeff Kinney

Þegar fjölskyldan fer í ferðlag er venjulega hugmyndin að allir skemmti sér. Nema auðvitað það sé fjölskyldan hans Kidda klaufa.

Ferðalagið byrjar svo sem þokkalega en svo sígur á ógæfuhliðina, hvort sem það er klósett á bensínstöð eða svín á flótta. Ekki alveg það sem Kiddi hafði óskað sér.

Lesendur bókstaflega elska Kidda klaufa! Borgarbókasafnið hefur fimm sinnum valið Dagbók Kidda klaufa bestu þýddu barna- og unglingabókina.