Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Depill á jólunum
3,990 ISK
Höfundur Eric Hill
Það er kominn tími til að skreyta jólatréð! Kíktu á bak við flipana og þú kemst í sannkallað hátíðarskap. - Ein af hinum sígildu flipabókum um hundinn ástsæla, Depil.