Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Depill á ströndinni

3,490 ISK

Höfundur Eric Hill

Það er kominn tími til að skreyta sandkastalann á ströndinni ... En hvar er Depill?
Hvað skyldi leynast á bak við flipana í fjörunni?