Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Drekar, drama og fleira í þeim dúr

2,990 ISK

Höfundur Rut Guðnadóttir

Flissandi fyndin en hádramatísk bók um unglingana Millu, Rakel og Lilju sem ramba á dularfullan vænglausan dreka í Smáralindinni. Eins og þær ættu ekki nóg með sínar rómantísku flækjur og endalaust foreldradrama. Sjálfstætt framhald bókarinnar Vampírur, vesen og annað tilfallandi sem fékk Íslensku barnabókaverðlaunin 2020.