Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Dúna

6,490 ISK

Höfundur Frank Herbert

Mest selda vísindaskáldsaga allra tíma er loksins fáanleg á islensku.

Á plánetunni Arrakis er eyðimörkin svo víðfeðm að öldugangs gætir ens og í hafi. Öldutoppar þessa þurra hafs kallast dúnur og undir yfirborði þess búa tröllvaxnir sandormar. En sandurinn geymir einnig dýrmætustu afurð alheimsins, kryddið melans. Þegar hinum göfuga hertoga Letó af Atreifsætt er falið að taka við stjórn á Arrakis (Dúnu) hefst blóðug valdabarátta. Sonur hans Páll flýr út í auðnina þar sem hans eina von felst í bandalagi viò hina harðvítugu Fremena. Ferð þeirra út úr eyðimörkinni mun breyta gangi alhemmsins að eilífu.

Dýrleif Bjarnadóttir og Kári Emil Helgason íslenskuðu.