Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Dundað á jólunum

1,990 ISK

Höfundur Kirsten Robson

Skrifum og þurrkum út - Dundað á jólunum er með áföstum tússpenna. Í bókinni eru skemmtileg verkefni sem þjálfa athyglisgáfuna og hægt er að gera aftur og aftur á meðan beðið er eftir jólunum. Tilvalin fyrir krakka sem eru að læra að telja og skrifa tölustafina.