Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Dýraráðgátan

3,990 ISK

Höfundur Martin Widmark, Helena Willis

Það ríkir neyðarástand í gæludýrabúð Víkurbæjar!

Af hverju eru dýrin í Dýrabæ svona slöpp? Spæjararnir og dýravinirnir Lalli og Maja trúa því varla að einhver samviskulaus bæjarbúi hafi eitrað fyrir þeim. Þau ákveða að fá lögreglustjórann með sér í lið og njósna um gæludýrabúðina langt fram á nótt. Það kemur í ljós að margt býr í myrkrinu …