Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Ég er (næstum) alltaf góð manneskja
3,990 ISK
Höfundur Anna Milbourne
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Ég er (næstum) alltaf góð manneskja er bók sem fjallar um mikilvægi þess að vera góður við aðra og reyna að setja sig í spor annarra. Það skiptir meira máli en að geta hlaupið hratt eða svarað öllu sem við erum spurð um. Falleg bók í stóru broti fyrir unga sem aldna.