Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Ég og vinir mínir

3,990 ISK

Höfundur Barnaheill

ÉG OG VINIR MÍNIR lýsir degi barns

í leiksskóla þar sem barnið hittir alla fæelaga sína og vini.
Bókin hjálpar barninu að orða hvað er líkt og hvað ólíkt
með vinunum, bæði út frá efni bókarinnar en einnig með
aðstoð spegilsins sem er aftast í bókinni.