Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Ég vil skoða mig og þig
4,290 ISK
Höfundur Katie Daynes
Þessi skemmtilega flipabók með meira en 60 flipum til að lyfta svarar öllum mögulegum spurningum um hvernig börn stækka og þroskast. Hvenær byrjaði ég að tala? Hvað er kynþroski? Í þessari bók finna forvitnir krakkar svör við þessum spurningum og mörgum, mörgum fleiri.