Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Engan asa, Einar Áskell
3,490 ISK
Höfundur Gunilla Bergström
Þegar Einar Áskell vill flýta sér of mikið fer pabbi með spakmæli um að best sé að gera einn hlut í einu. Hann kann mörg slík spakmæli. En dag einn flýtir pabbi sér kannski heldur mikið.
Engan asa, Einar Áskell er ein af fyrstu bókunum um ærslabelginn Einar Áskel sem kom fram á sjónarsviðið fyrir ríflega fjórum áratugum.
Sigrún Árnadóttir þýddi.