Erindi - Póetík í Reykjavík
2,999 ISK
Höfundur margir margir höfundar
Reykjavík fagnar tíu ára afmæli sem Bókmenntaborg UNESCO haustið 2021. Á þessum tímamótum hugleiða fjórtán reykvískir höfundar skáldskaparlistina.
1. Auður Ava Ólafsdóttir: Þú veist hverju þú leitar að þegar þú finnur það
2. Hallgrímur Helgason: Lókmenntalíf
3. Margrét Bjarnadóttir: Ein mínúta í lífinu
4. Mazen Maarouf: Minnisbók húsvarðar
5. Steinar Bragi: Kenning
6. Steinunn Sigurðardóttir: ORÐIN ORÐIN ORÐIN
7. Gerður Kristný: Skáld í buxum
8. Yrsa Sigurðardóttir: Barnabækur og breytilegur heimur
9. Bergrún Íris Sævarsdóttir: Grjót í grunninn
10. Angela rawlings: Hello Earth! / Halló jörð!
11. Bergsveinn Birgisson: Póetík djúpvitra apaheilans
12. Hildur Knútsdóttir: Ris, föll og dramatískir hvarfpunktar
13. Alexander Dan: Fantasíuvitleysan
14. Elías Knörr: Ljóðvirkni