Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Fado Fantastico

3,990 ISK

Höfundur Urs Richle

Blús er hægt að hlusta á, tangó er hægt að dansa, en fado verður að upplifa.
Á meðan Francisco Fantastico sefur úr sér áfengisvímu í bifreið skammt frá heimili sínu í Genf er hann skyndilega numinn á brott. Þar eru þó engir þrjótar að verki heldur António sonur hans sem ætlar að fara með hann alla leið til Lissabon. Svissneski höfundurinn Urs Richle hefur skrifað frumlegar og spennandi skáldsögur og fetar í þessari frásögn slóð þar sem sjónum er beint að auðnuleysi ólöglegra innflytjenda og ófyrirséðum atburðum í annars hversdagslegu lífi fólks.