Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Foreldrahandbókin
8,290 ISK
Höfundur Þóra Kolbrá Sigurðardóttir
Ný og endurbætt útgáfa af þessari vinsælu bók! 440 blaðsíður fullar af fróðleik um flest allt sem nýbakaða foreldra fýsir að vita og gott er að hafa á einum stað.
Hagnýtar upplýsingar, ráðleggingar og reynslusögur foreldra auk fjölda greina eftir sérfræðinga.